47. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 27. apríl 2016 kl. 09:10


Mættir:

Höskuldur Þórhallsson (HöskÞ) formaður, kl. 09:10
Katrín Júlíusdóttir (KaJúl) 1. varaformaður, kl. 09:10
Haraldur Einarsson (HE) 2. varaformaður, kl. 09:10
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 09:30
Róbert Marshall (RM), kl. 09:30
Svandís Svavarsdóttir (SSv), kl. 09:30

Elín Hirst var fjarverandi vegna annarra þingstarfa. Ásta Guðrún Helgadóttir og Vilhjálmur Árnason voru fjarverandi.

Nefndarritari: Heimir Skarphéðinsson

Bókað:

1) 638. mál - fjögurra ára samgönguáætlun 2015--2018 Kl. 09:10
Á fund nefndarinnar komu Dagur B. Eggertsson, Páll Guðjónsson og Pétur Ólafsson frá Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, Einar Jón Pálsson og Berglind Kristinsdóttir frá Sambandi sveitarfélaga á Suðurnesjum, Bjarni Guðmundsson frá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga og Björn Líndal Traustason og Adolf Berndsen frá Samtökum sveitarfélaga á Norðurlandi vestra.

2) Önnur mál Kl. 11:15
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:15