71. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 21. maí 2019 kl. 09:05


Mættir:

Jón Gunnarsson (JónG) formaður, kl. 09:05
Ari Trausti Guðmundsson (ATG) 1. varaformaður, kl. 09:05
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 2. varaformaður, kl. 09:05
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:05
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:05
Helga Vala Helgadóttir (HVH), kl. 09:05
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB), kl. 09:14
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:24

Karl Gauti Hjaltason og Bergþór Ólason boðuðu forföll.

Nefndarritari: Inga Skarphéðinsdóttir

Vilhjálmur Árnason tók þátt í fundinum í gegnum síma kl. 09:24 - 10:43

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:05
Frestað.

2) 542. mál - hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl. Kl. 09:06
Framsögumaður málsins, Ari Trausti Guðmundsson, kynnti drög að nefndaráliti.

Nefndin ræddi málið.

3) 219. mál - umferðarlög Kl. 09:24
Framsögumaður málsins, Vilhjálmur Árnason, kynnti drög að nefndaráliti.

Nefndin ræddi málið.

4) 758. mál - loftslagsmál Kl. 10:43
Nefndin ræddi málið.

5) 416. mál - öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða Kl. 11:01
Nefndin ræddi málið.

6) Önnur mál Kl. 11:04
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:05