4. fundur
utanríkismálanefndar á 142. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8–10, fimmtudaginn 20. júní 2013 kl. 14:00


Mættir:

Birgir Ármannsson (BÁ) formaður, kl. 14:00
Vilhjálmur Bjarnason (VilB) 2. varaformaður, kl. 14:00
Árni Þór Sigurðsson (ÁÞS), kl. 14:00
Birgitta Jónsdóttir (BirgJ), kl. 14:00
Frosti Sigurjónsson (FSigurj), kl. 14:00
Haraldur Einarsson (HE) fyrir ÁsmD, kl. 14:00
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 14:00

Nefndarritarar:
Stígur Stefánsson
Þröstur Freyr Gylfason

1557. fundur utanríkismálanefndar.

Bókað:

1) Alþjóðlegar þvingunaraðgerðir. Kl. 14:00
Á fund nefndarinnar komu Hermann Ingólfsson, Pétur G. Thorsteinsson og Davíð Logi Sigurðsson frá utanríkisráðuneyti. Gerðu gestirnir grein fyrir tillögu um að Ísland tæki undir yfirlýsingu Evrópusambandsins frá 27. maí 2013 um innleiðingu þvingunaraðgerða ESB gagnvart Sýrlandi og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Nefndin gerði ekki athugasemd við málið.

2) Önnur mál Kl. 14:50
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 14:50