21. fundur
utanríkismálanefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 23. janúar 2014 kl. 09:02


Mættir:

Birgir Ármannsson (BÁ) formaður, kl. 09:02
Ásmundur Einar Daðason (ÁsmD) 1. varaformaður, kl. 09:02
Vilhjálmur Bjarnason (VilB) 2. varaformaður, kl. 09:02
Bjarkey Gunnarsdóttir (BjG) fyrir ÁÞS, kl. 09:02
Frosti Sigurjónsson (FSigurj), kl. 09:02
Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ), kl. 09:27
Óttarr Proppé (ÓP), kl. 09:02
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 09:02
Össur Skarphéðinsson (ÖS), kl. 09:02

Bjarkey Gunnarsdóttir og Óttarr Proppé véku af fundi kl. 10:05.

Nefndarritarar:
Stígur Stefánsson
Þröstur Freyr Gylfason

1582. fundur utanríkismálanefndar.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:02
Umfjöllun nefndarinnar um dagskrármálið var frestað.

2) 228. mál - viðbótarbókun við samning um tölvubrot Kl. 09:02
Á fund nefndarinnar komu Birgir Hrafn Búason frá utanríkisráðuneyti og Bryndís Helgadóttir frá innanríkisráðuneyti. Gerðu þau grein fyrir málinu og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 38. mál - samstarf við Færeyjar og Grænland um aukið framboð á kennslu Kl. 09:34
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið.

4) Önnur mál Kl. 09:44
a) Álitsgerð utanríkisráðherra um IPA-styrki.
b) Verkefni Íslands í þróunarsamvinnu.
c) Þróunarstyrkir Íslands gegnum EFTA.
d) Þátttaka Alþingis í fundum COSAC.
e) Þátttaka alþingismanna í hagsmunagæslu/ákvörðunum á vettvangi Evrópusamstarfs.
f) Alþjóðastarf nefnda Alþingis.
g) Þingleg meðferð EES-mála.
h) Skýrsla úr Evrópuþinginu sem vísað var til á vef Evrópuþingmannsins Daniel Hannan.
i) Stjórnarskrá og EES-málin.
j) Staða makrílmálsins.

Fundi slitið kl. 10:22