34. fundur
utanríkismálanefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 6. mars 2014 kl. 10:00


Mættir:

Birgir Ármannsson (BÁ) formaður, kl. 10:13
Ásmundur Einar Daðason (ÁsmD) 1. varaformaður, kl. 10:13
Vilhjálmur Bjarnason (VilB) 2. varaformaður, kl. 10:13
Frosti Sigurjónsson (FSigurj), kl. 10:13
Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ), kl. 10:13
Óttarr Proppé (ÓP), kl. 10:13
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 10:13
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) fyrir ÁÞS, kl. 10:13
Össur Skarphéðinsson (ÖS), kl. 10:29

Nefndarritari: Stígur Stefánsson

1595. fundur utanríkismálanefndar

Bókað:

1) Reglugerð (ESB) nr. 1203/2012 er varðar reikiþjónustu fjarskiptafyrirtækja. Kl. 10:14
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið.

2) Ákvörðun nr. 243/2012/ESB er varðar skipulag tíðnirófsins. Kl. 10:20
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið.

3) 228. mál - viðbótarbókun við samning um tölvubrot Kl. 10:30
Ákveðið var að senda málið til umsagnar.

4) Heimsóknir erlendra gesta. Kl. 10:40
Farið var yfir heimsóknir erlendra gesta til nefndarinnar í mars.

5) Önnur mál Kl. 10:55
Rætt var um makrílmálið.
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:00