35. fundur
utanríkismálanefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 7. mars 2014 kl. 11:00


Mættir:

Birgir Ármannsson (BÁ) formaður, kl. 11:04
Ásmundur Einar Daðason (ÁsmD) 1. varaformaður, kl. 11:05
Vilhjálmur Bjarnason (VilB) 2. varaformaður, kl. 11:05
Frosti Sigurjónsson (FSigurj), kl. 11:05
Óttarr Proppé (ÓP), kl. 11:05
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 11:05
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) fyrir ÁÞS, kl. 11:05
Össur Skarphéðinsson (ÖS), kl. 11:06

Guðlaugur Þór Þórðarson var fjarverandi.

Nefndarritari: Stígur Stefánsson

1596. fundur utanríkismálanefndar

Bókað:

1) Staða makrílmálsins Kl. 11:05
Á fundinn kom Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Jóhann Guðmundsson og Helga Sigurrós Valgeirsdóttir frá Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti.

Ráðherra fór yfir málið og svaraði spurningum nefndarmanna.

Umræðan var bundin trúnaði skv. 24. gr. þingskapa.

2) Önnur mál Kl. 12:02
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:00