28. fundur
utanríkismálanefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn miðvikudaginn 12. maí 2021 kl. 09:00


Mætt:

Sigríður Á. Andersen (SÁA) formaður, kl. 09:00
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF) 1. varaformaður, kl. 09:00
Logi Einarsson (LE) 2. varaformaður, kl. 09:00
Ari Trausti Guðmundsson (ATG), kl. 09:00
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:00
Gunnar Bragi Sveinsson (GBS), kl. 09:00
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB), kl. 09:00
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 09:00

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir var fjarverandi.

Nefndarritarar:
Bylgja Árnadóttir
Stígur Stefánsson

1934. fundur utanríkismálanefndar.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Fundargerð 27. fundar var samþykkt.

2) 750. mál - stefna Íslands í málefnum norðurslóða Kl. 09:01
Fjallað var um 2. og 3. dagskrármál sameiginlega.

Á fundinn komu Hallgrímur Jónasson og Egill Þór Níelsson frá Rannís, Pia Hansson og Magnús Tumi Guðmundsson frá Háskóla Íslands, Ásthildur Sturludóttur bæjarstjóri Akureyrarbæjar, Ásdís Ólafsdóttir frá Hringborði norðurslóða - Arctic Circle, Eyjólf Guðmundsson og Gunnar Má Gunnarsson frá Háskólanum á Akureyri, Embla Eir Oddsdóttur frá Norðurslóðaneti Íslands og Níels Einarsson frá Stofnun Vilhjálms Stefánssonar.

Gestirnir fjölluðu um málin og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 751. mál - aukið samstarf Grænlands og Íslands Kl. 10:40
Sjá bókun við 2. dagskrárlið.

4) Önnur mál Kl. 10:40
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:40