32. fundur
utanríkismálanefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn þriðjudaginn 25. maí 2021 kl. 09:00


Mætt:

Sigríður Á. Andersen (SÁA) formaður, kl. 09:00
Logi Einarsson (LE) 2. varaformaður, kl. 09:00
Ari Trausti Guðmundsson (ATG), kl. 09:00
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:00
Gunnar Bragi Sveinsson (GBS), kl. 09:00
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB), kl. 09:00
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 09:00
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 09:00

Njáll Trausti Friðbertsson boðaði forföll.

Nefndarritari: Bylgja Árnadóttir

1938. fundur utanríkismálanefndar.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Fundargerð 31. fundar var samþykkt.

2) 751. mál - aukið samstarf Grænlands og Íslands Kl. 09:02
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið.

3) Önnur mál Kl. 09:54
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 09:55