6. fundur
utanríkismálanefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 30. október 2023 kl. 10:45


Mætt:

Diljá Mist Einarsdóttir (DME) formaður, kl. 10:45
Bjarni Jónsson (BjarnJ) 1. varaformaður, kl. 10:45
Logi Einarsson (LE) 2. varaformaður, kl. 10:45
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 10:45
Jóhann Friðrik Friðriksson (JFF) fyrir Hafdísi Hrönn Hafsteinsdóttur (HHH), kl. 10:45
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 10:45
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞSÆ) fyrir (GRÓ), kl. 10:45

Jakob Frímann Magnússon og Jón Gunnarsson boðuðu forföll. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var fjarverandi.

Nefndarritarar:

2019. fundur utanríkismálanefndar

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 10:45
Fundargerð 5. fundar var samþykkt.

2) Ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs Kl. 10:45
Á fund nefndarinnar komu Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra og með honum Hersir Aron Ólafsson, Nanna Kristín Tryggvadóttir, María Mjöll Jónsdóttir og Hendrik Daði Jónsson frá utanríkisráðuneyti.

Kveðið var á trúnað á umfjölluninni í samræmi við 24. gr. þingskapa.

3) Önnur mál Kl. 11:55
Rætt var um störfin framundan.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:05