10. fundur
utanríkismálanefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 15. nóvember 2023 kl. 09:17


Mætt:

Diljá Mist Einarsdóttir (DME) formaður, kl. 09:17
Bjarni Jónsson (BjarnJ) 1. varaformaður, kl. 09:22
Logi Einarsson (LE) 2. varaformaður, kl. 09:17
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 09:19
Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ), kl. 09:17
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (HHH), kl. 09:36
Jakob Frímann Magnússon (JFM), kl. 09:17
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 09:17

Jón Gunnarsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson voru fjarverandi.

Nefndarritarar:
Eggert Ólafsson
Stígur Stefánsson

2022. fundur utanríkismálanefndar.

Bókað:

1) Kynning á alþjóðamálum Kl. 09:17
Á fundinn komu Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra og María Mjöll Jónsdóttir, Ingólfur Friðriksson, Jónas Gunnar Allansson, Davíð Bjarnason og Nanna Kristín Tryggvadóttir frá utanríkisráðuneyti.

Ráðherra og nefndarmenn ræddu stöðu alþjóðamála. Hluti umfjöllunarinnar var bundinn trúnaði skv. 24. gr. þingskapa.

2) Fundargerð Kl. 10:22
Fundargerðir 7., 8. og 9. fundar voru samþykktar.

3) Önnur mál Kl. 10:22
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:22