16. fundur
utanríkismálanefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 13. desember 2023 kl. 11:00


Mætt:

Diljá Mist Einarsdóttir (DME) formaður, kl. 11:00
Bjarni Jónsson (BjarnJ) 1. varaformaður, kl. 11:00
Logi Einarsson (LE) 2. varaformaður, kl. 11:00
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 11:00
Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ), kl. 11:00
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (HHH), kl. 11:00
Jakob Frímann Magnússon (JFM), kl. 11:00
Jón Gunnarsson (JónG), kl. 11:00
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 11:00

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var fjarverandi.

Nefndarritarar:
Eggert Ólafsson
Stígur Stefánsson

2028. fundur utanríkismálanefndar.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 11:00
Fundargerð 15. fundar var samþykkt.

2) 484. mál - alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands fyrir árin 2024–2028 Kl. 11:02
Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið. Að nefndaráliti stóðu: Diljá Mist Einarsdóttir form. og frsm., Birgir Þórarinsson, Bjarni Jónsson, Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, Jakob Frímann Magnússon, Jón Gunnarsson, Logi Einarsson og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir. Gísli Rafn Ólafsson, áheyrnarfulltrúi, lýsti sig samþykkan álitinu.

3) Önnur mál Kl. 11:08
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:08