43. fundur
utanríkismálanefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 3. apríl 2014 kl. 17:00


Mættir:

Ásmundur Einar Daðason (ÁsmD) 1. varaformaður, kl. 17:00
Vilhjálmur Bjarnason (VilB) 2. varaformaður, kl. 17:00
Birgitta Jónsdóttir (BirgJ), kl. 17:00
Frosti Sigurjónsson (FSigurj), kl. 17:00
Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ), kl. 17:00
Guðmundur Steingrímsson (GStein) fyrir ÓP, kl. 17:00
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) fyrir ÁÞS, kl. 17:00
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS) fyrir SilG, kl. 17:17
Össur Skarphéðinsson (ÖS), kl. 17:00

Birgir Ármannsson var fjarverandi vegna þingstarfa erlendis.

Guðmundur Steingrímsson og Þorsteinn B Sæmundsson véku af fundi kl. 19:08.

Nefndarritari: Þröstur Freyr Gylfason

1604. fundur utanríkismálanefndar.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 17:00
Umfjöllun nefndarinnar um dagskrármálið var frestað.

2) 320. mál - aðildarviðræður við Evrópusambandið Kl. 17:00
Á fund nefndarinnar kom Jón Steindór Valdimarsson frá Já Ísland. Gerði Jón Steindór grein fyrir sjónarmiðum til málsins og svaraði spurningum nefndarmanna.

3) Viðbrögð bandarískra stjórnvalda við hvalveiðum Íslendinga. Kl. 18:30
Á fund nefndarinnar komu Hermann Ingólfsson og Benedikt Höskuldsson frá utanríkisráðuneyti. Gerðu gestirnir grein fyrir viðbrögðum bandarískra stjórnvalda við hvalveiðum Íslendinga og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) Önnur mál Kl. 19:12
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 19:12