45. fundur
utanríkismálanefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 28. apríl 2014 kl. 19:05


Mættir:

Birgir Ármannsson (BÁ) formaður, kl. 19:03
Árni Þór Sigurðsson (ÁÞS), kl. 19:04
Brynhildur Pétursdóttir (BP) fyrir ÓP, kl. 19:14
Brynjar Níelsson (BN) fyrir VilB, kl. 19:04
Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ), kl. 19:04
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 19:04
Össur Skarphéðinsson (ÖS), kl. 19:13

Ásmundur Einar Daðason og Frosti Sigurjónsson voru fjarverandi.

Nefndarritari: Þröstur Freyr Gylfason

1606. fundur utanríkismálanefndar.

Bókað:

1) 565. mál - ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn Kl. 19:05
Á fund nefndarinnar komu Bryndís Kjartansdóttir frá utanríkisráðuneyti, Kjartan Ingvarsson frá umhverfis- og auðlindaráðuneyti.

Gerðu gestirnir grein fyrir málinu og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Næst komu á fundinn Glóey Finnsdóttir frá Isavia, Ari Guðjónsson og Davíð Þorláksson frá Icelandair og Egill Reynisson og Ágúst Angantýsson frá Wow air.

Gerðu gestirnir grein fyrir sjónarmiðum til málsins og svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) Önnur mál Kl. 20:03
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 20:03