32. fundur
utanríkismálanefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 8. maí 2019 kl. 09:10


Mættir:

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (ÁslS) formaður, kl. 09:10
Logi Einarsson (LE) 2. varaformaður, kl. 09:10
Ari Trausti Guðmundsson (ATG), kl. 09:10
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:40
Inga Sæland (IngS), kl. 09:10
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ) fyrir Gunnar Braga Sveinsson (GBS), kl. 09:10
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 09:25
Smári McCarthy (SMc), kl. 09:10
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 09:10

Rósa Björk Brynjólfsdóttir var fjarverandi.
Silja Dögg Gunnarsdóttir vék af fundi kl. 11:20.

Nefndarritari: Gunnþóra Elín Erlingsdóttir

1850. fundur utanríkismálanefndar

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:10
Fundargerðir 30. og 31. fundar voru samþykktar.

2) 777. mál - ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn Kl. 09:10 - Opið fréttamönnum
Á fund nefndarinnar komu:
Kl. 9:10 Kristín Haraldsdóttir lektor við lagadeild Háskólans í Reykjavík
Kl. 9:40 Davíð Þór Björgvinsson dómari við Landsrétt og Eyjólfur Ármannsson lögfræðingur (símafundur)
Kl. 10:40 Davíð Þorláksson, Halldór Benjamín Þorbergsson og Pétur Reimarsson frá Samtökum atvinnulífsins
Kl. 11:30 Halldór Grímur Grönvold, Páll Gunnar Pálsson og Birgir Óli Einarsson frá Samkeppniseftirlitinu.

Gestirnir gerðu grein fyrir sjónarmiðum sínum og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 11:45
Nefndin fjallaði um störfin framundan.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:50