1. fundur
velferðarnefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 10. september 2014 kl. 10:06


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 10:06
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE) 1. varaformaður, kl. 10:12
Elín Hirst (ElH), kl. 10:06
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 10:06
Ólína Þorvarðardóttir (ÓÞ) fyrir Guðbjart Hannesson (GuðbH), kl. 10:06
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) fyrir Lilju Rafneyju Magnúsdóttur (LRM), kl. 10:06

Unnur Brá Konráðsdóttir var fjarverandi vegna annarra þingstarfa.
Björt Ólafsdóttir, Ásmundur Friðriksson og Páll Jóhann Pálsson voru fjarverandi.

Nefndarritari: Heimir Skarphéðinsson

Bókað:

1) Sameining heilbrigðisstofnana Kl. 10:06
Nefndin fjallaði um fyrirhugaða sameiningu heilbrigðisstofnana 1. október n.k. Á fund nefndarinnar komu Sveinn Magnússon og Dagný Brynjólfsdóttir frá velferðarráðuneyti og fjölluðu um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) Önnur mál Kl. 11:15
Nefndin ræddi dagskrár næstu vikna og mögulegar heimsóknir nefndarinnar.

Fundi slitið kl. 11:24