94. fundur
velferðarnefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í færeyska herberginu, fimmtudaginn 25. júní 2020 kl. 19:00


Mætt:

Helga Vala Helgadóttir (HVH) formaður, kl. 19:00
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn) 1. varaformaður, kl. 19:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 19:00
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 19:00
Bryndís Haraldsdóttir (BHar) fyrir Vilhjálm Árnason (VilÁ), kl. 19:00
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 19:00
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 19:00
Halldóra Mogensen (HallM), kl. 19:00
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 19:00
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 19:00

Nefndarritari: Arnar Kári Axelsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 19:00
Frestað.

2) 37. mál - gjaldfrjálsar krabbameinsmeðferðir Kl. 19:00
Tillaga að afgreiðslu málsins var samþykkt af öllum viðstöddum nefndarmönnum.
Allir nefndarmenn standa að nefndaráliti. Hanna Katrín Friðriksson, áheyrnarfulltrúi í nefndinni, er samþykk álitinu.

3) 135. mál - almannatryggingar Kl. 19:05
Nefndin ræddi málið.

4) Önnur mál Kl. 19:15
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 19:15