8. fundur
velferðarnefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 25. október 2023 kl. 09:00


Mætt:

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG) formaður, kl. 09:00
Jóhann Páll Jóhannsson (JPJ) 1. varaformaður, kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 09:00
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (ArnG), kl. 10:00
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:00
Elva Dögg Sigurðardóttir (EDS), kl. 09:00
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 09:00
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 09:00
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:00

Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir vék af fundi kl. 10:30.

Nefndarritari: Arnar Kári Axelsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Frestað.

2) 226. mál - tóbaksvarnir Kl. 09:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Maríu Sæm Bjarkardóttur og Kristínu Ninju Guðmundsdóttur frá Heilbrigðisráðuneyti.

Kl. 09:40 kom á fund nefndarinnar Rósa Magnúsdóttir frá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur.

Kl. 10:00 komu á fund nefndarinnar Hafsteinn Viðar Jensson og Sveinbjörn Kristjánsson frá Embætti landlæknis.

Kl. 10:30 komu á fund nefndarinnar Ívar J. Arndal og Sveinn Víkingur Árnason frá ÁTVR.

3) Önnur mál Kl. 10:55
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:55