10. fundur
velferðarnefndar á 154. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 6. nóvember 2023 kl. 09:30


Mætt:

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG) formaður, kl. 09:30
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 09:30
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:30
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 09:30
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:30

Nefndarritari: Áslaug Einarsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:30
Frestað.

2) 226. mál - tóbaksvarnir Kl. 09:30
Nefndin fjallaði um málið og fékk á fund Ásgeir Johansen og Atli Kristjánsson frá Rolf Johansen og co.

3) 224. mál - lyfjalög og lækningatæki Kl. 09:50
Nefndin fjallaði um málið og fékk á fund sinn Ástu Valdimarsdóttur, Björgu Þorkelssdóttur og Bjarna Sigurðsson.

4) Önnur mál Kl. 10:45
Fleira ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:45