41. fundur
velferðarnefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 11. mars 2015 kl. 09:04


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 09:04
Elsa Lára Arnardóttir (ELA) 1. varaformaður, kl. 09:15
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:04
Brynjar Níelsson (BN), kl. 09:04
Guðbjartur Hannesson (GuðbH), kl. 09:27
Páll Valur Björnsson (PVB) fyrir Björt Ólafsdóttur (BjÓ), kl. 09:04
Páll Jóhann Pálsson (PJP), kl. 09:04
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 09:04

Ragnheiður Ríkharðsdóttir boðaði forföll. Guðbjartur Hannesson boðaði að hann yrði seinn. Páll Jóhann Pálsson vék af fundi kl. 10:36.

Nefndarritari: Gunnlaugur Helgason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:04
Fundargerð 40. fundar var samþykkt.

2) 408. mál - lyfjalög Kl. 09:05
Á fund nefndarinnar komu Anna Björg Aradóttir og Magnús Jóhannsson frá embætti landlæknis, Aðalsteinn J. Loftsson og Ólafur Ólafsson frá Lyfjafræðingafélag Íslands, Rúna Hauksdóttir Hvannberg og Sindri Kristjánsson frá Lyfjastofnun, Þórunn Anna Árnadóttir og Matthildur Sveinsdóttir frá Neytendastofu og Pétur Reimarsson frá Samtökum atvinnulífsins.

3) 322. mál - almannatryggingar Kl. 10:05
Nefndin ræddi málið.

4) 402. mál - slysatryggingar almannatrygginga Kl. 11:37
Liðnum var frestað.

5) Önnur mál Kl. 11:38
Nefndin ræddi frumvarp til laga um úrskurðarnefnd velferðarmála.

Fundi slitið kl. 12:00