43. fundur
velferðarnefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 16. mars 2015 kl. 09:30


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 09:30
Elsa Lára Arnardóttir (ELA) 1. varaformaður, kl. 09:37
Björt Ólafsdóttir (BjÓ) 2. varaformaður, kl. 09:30
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:30
Brynjar Níelsson (BN), kl. 09:30
Guðbjartur Hannesson (GuðbH), kl. 09:30
Páll Jóhann Pálsson (PJP), kl. 09:30
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR), kl. 09:30
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 09:30

Ragnheiður Ríkharðsdóttir vék af fundinum kl. 10:53 vegna þingflokksformannafundar.

Nefndarritari: Gunnlaugur Helgason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:31
Fundargerðir 41. og 42. fundar voru samþykktar.

2) 416. mál - félagsþjónusta sveitarfélaga Kl. 09:32
Á fund nefndarinnar komu Guðjón Bragason, Gyða Hjartardóttir og Tryggvi Þórhallsson frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga.

3) Önnur mál Kl. 11:19
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:19