60. fundur
velferðarnefndar á 144. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 20. maí 2015 kl. 08:02


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 08:02
Elsa Lára Arnardóttir (ELA) 1. varaformaður, kl. 08:06
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 08:02
Brynjar Níelsson (BN), kl. 08:06
Guðbjartur Hannesson (GuðbH), kl. 08:02
Páll Valur Björnsson (PVB) fyrir Björt Ólafsdóttur (BjÓ), kl. 08:02
Páll Jóhann Pálsson (PJP), kl. 09:20
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 08:04

Ragnheiður Ríkharðsdóttir boðaði forföll.

Nefndarritari: Gunnlaugur Helgason

Bókað:

1) 697. mál - húsnæðissamvinnufélög Kl. 08:02
Á fund nefndarinnar komu Erlendur Kristjánsson og Karl F. Jóhannsson frá Íbúðalánasjóði, Ástbjörn Egilsson, Haukur Ingibergsson og Sigríður J. Guðmundsdóttir frá Landssambandi eldri borgara og Einar Guðbjartsson frá viðskiptafræðideild Háskóla Íslands.

2) 696. mál - húsaleigulög Kl. 09:04
Á fund nefndarinnar komu Helga Jóna Benediktsdóttir og Kristbjörg Stephensen frá Reykjavíkurborg og Tryggvi Þórhallsson frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga.

3) Fundargerð Kl. 09:43
Fundargerð 59. fundar var samþykkt.

4) 416. mál - félagsþjónusta sveitarfélaga Kl. 09:43
Nefndin ræddi málið.

5) 35. mál - almannatryggingar Kl. 09:55
Liðnum var frestað.

6) 18. mál - útreikningur nýrra neysluviðmiða fyrir íslensk heimili Kl. 09:55
Liðnum var frestað.

7) 52. mál - aðgerðaáætlun um geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn, unglinga og fjölskyldur þeirra Kl. 09:55
Liðnum var frestað.

8) Önnur mál Kl. 09:55
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 09:55