23. fundur
velferðarnefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 24. apríl 2017 kl. 09:30


Mættir:

Nichole Leigh Mosty (NicM) formaður, kl. 09:30
Hildur Sverrisdóttir (HildS) 2. varaformaður, kl. 09:35
Andri Þór Sturluson (ASt) fyrir Halldóru Mogensen (HallM), kl. 09:30
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 09:30
Elsa Lára Arnardóttir (ELA), kl. 09:50
Guðjón S. Brjánsson (GBr), kl. 09:30
Jóna Sólveig Elínardóttir (JSE), kl. 09:30
Kristín Traustadóttir (KTraust) fyrir Vilhjálm Árnason (VilÁ), kl. 09:30
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) fyrir Steingrím J. Sigfússon (SJS), kl. 09:35

Nefndarritari: Kolbrún Birna Árdal

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:30
Fundargerð 22. fundar samþykkt.

2) 402. mál - fjármálaáætlun 2018--2022 Kl. 09:30
Á fund nefndarinnar mættu Steingrímur Ari Arason og Ingibjörg K. Þorsteinsdóttir frá Sjúkratryggingum Íslands. Fóru þau yfir sjónarmið SÍ um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 10:50
Fleira var ekki gert á fundinum.

Fundi slitið kl. 10:50