Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/878 frá 20. maí 2019 um breytingu á tilskipun 2013/36/ESB að því er varðar aðila sem njóta undanþágu, eignarhaldsfélög á fjármálasviði, blönduð eignarhaldsfélög í fjármálastarfsemi, starfskjör, eftirlitsráðstafanir og -heimildir og ráðstafanir til að varðveita eigið fé

EES mál (2005208)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
02.06.2021 34. fundur utanríkismálanefndar Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/878 frá 20. maí 2019 um breytingu á tilskipun 2013/36/ESB að því er varðar aðila sem njóta undanþágu, eignarhaldsfélög á fjármálasviði, blönduð eignarhaldsfélög í fjármálastarfsemi, starfskjör, eftirlitsráðst
Nefndin lauk umfjöllun sinni um máið og verður utanríkisráðuneytið upplýst þar um.
28.05.2021 64. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/878 frá 20. maí 2019 um breytingu á tilskipun 2013/36/ESB að því er varðar aðila sem njóta undanþágu, eignarhaldsfélög á fjármálasviði, blönduð eignarhaldsfélög í fjármálastarfsemi, starfskjör, eftirlitsráðst
Afgreitt var álit um málið til utanríkismálanefndar.

Að álitinu standa Andrés Ingi Jónsson, Guðmundur Andri Thorsson, Hjálmar Bogi Hafliðason, Kolbeinn Óttarsson Proppé og Líneik Anna Sævarsdóttir.
27.04.2021 50. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/878 frá 20. maí 2019 um breytingu á tilskipun 2013/36/ESB að því er varðar aðila sem njóta undanþágu, eignarhaldsfélög á fjármálasviði, blönduð eignarhaldsfélög í fjármálastarfsemi, starfskjör, eftirlitsráðst
Á fund nefndarinnar mættu Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir frá utanríkisráðuneyti og Gunnlaugur Helgason frá fjármála- og efnahagsráðuneyti. Gestir gerðu grein fyrir málinu og svöruðu spurningum nefndarmanna.
22.03.2021 57. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/878 frá 20. maí 2019 um breytingu á tilskipun 2013/36/ESB að því er varðar aðila sem njóta undanþágu, eignarhaldsfélög á fjármálasviði, blönduð eignarhaldsfélög í fjármálastarfsemi, starfskjör, eftirlitsráðst
Nefndin samþykkti að afgreiða álit um málið til utanríkismálanefndar.
18.03.2021 56. fundur efnahags- og viðskiptanefndar Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/878 frá 20. maí 2019 um breytingu á tilskipun 2013/36/ESB að því er varðar aðila sem njóta undanþágu, eignarhaldsfélög á fjármálasviði, blönduð eignarhaldsfélög í fjármálastarfsemi, starfskjör, eftirlitsráðst
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Ernu Sigríði Hallgrímsdóttur frá utanríkisráðuneyti og Gunnlaug Helgason frá fjármála- og efnahagsráðuneyti.