Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848 frá 30. maí 2018 um lífræna framleiðslu og merkingu lífrænt ræktaðra vara og um niðurfellingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 834/2007

EES mál (2102243)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
04.05.2021 27. fundur utanríkismálanefndar Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848 frá 30. maí 2018 um lífræna framleiðslu og merkingu lífrænt ræktaðra vara og um niðurfellingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 834/2007
Nefndin lauk umfjöllun sinni um máið og verður utanríkisráðuneytið upplýst þar um. Gunnar Bragi Sveinsson sat hjá við afgreiðslu málsins.
30.04.2021 57. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848 frá 30. maí 2018 um lífræna framleiðslu og merkingu lífrænt ræktaðra vara og um niðurfellingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 834/2007
Tillaga um að afgreiða álit um málið til utanríkismálanefndar var samþykkt.
Undir álitið skrifa Ari Trausti Guðmundsson, Guðjón S. Brjánsson, Hanna Katrín Friðriksson, Jón Gunnarsson, Kolbeinn Óttarsson Proppé, Líneik Anna Sævarsdóttir og Vilhjálmur Árnason.
13.04.2021 51. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848 frá 30. maí 2018 um lífræna framleiðslu og merkingu lífrænt ræktaðra vara og um niðurfellingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 834/2007
Á fund nefndarinnar mættu Erna S. Hallgrímsdóttir frá utanríkisráðuneytinu og Iðunn Guðjónsdóttir og Kolbeinn Árnason frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. Nefndin fékk kynningu á málinu og gestir svöruðu spurningu nefndarmanna.