Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1157 frá 20. júní 2019 um að efla öryggi kennivottorða borgara Sambandsins og dvalarskjala sem gefin eru út til handa borgurum Sambandsins og aðstandendum þeirra sem nýta sér réttinn til frjálsrar farar

EES mál (2210018)
Utanríkismálanefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
12.10.2022 3. fundur utanríkismálanefndar Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1157 frá 20. júní 2019 um að efla öryggi kennivottorða borgara Sambandsins og dvalarskjala sem gefin eru út til handa borgurum Sambandsins og aðstandendum þeirra sem nýta sér réttinn til frjálsrar farar
Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið og verður utanríkisráðuneyti upplýst þar um.