Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2023/959 frá 10. maí 2023 um breytingu á tilskipun 2003/87/EB um að koma á fót kerfi fyrir viðskipti með heimildir til losunar gróðurhúsalofttegunda innan Sambandsins og ákvörðun (ESB) 2015/1814 um að koma á fót og starfrækja markaðsstöðugleikavarasjóð fyrir kerfi Sambandsins fyrir viðskipti með heimildir til losunar gróðurhúsalofttegunda.

EES mál (2310085)
Umhverfis- og samgöngunefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
04.12.2023 13. fundur utanríkismálanefndar Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2023/959 frá 10. maí 2023 um breytingu á tilskipun 2003/87/EB um að koma á fót kerfi fyrir viðskipti með heimildir til losunar gróðurhúsalofttegunda innan Sambandsins og ákvörðun (ESB) 2015/1814 um að koma á fót o
Sjá bókun við 2. dagskrármál.
30.11.2023 23. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2023/959 frá 10. maí 2023 um breytingu á tilskipun 2003/87/EB um að koma á fót kerfi fyrir viðskipti með heimildir til losunar gróðurhúsalofttegunda innan Sambandsins og ákvörðun (ESB) 2015/1814 um að koma á fót o
Tillaga formanns um afgreiðslu málsins til utanríkismálanefndar var samþykkt af öllum viðstöddum nenfdarmönnum.
Undir álitið rita Bjarni Jónsson, Halla Signý Kristjánsdóttir, Njáll Trausti Friðbertsson, Þórunn Sveinbjarnardóttir, Ingibjörg Isaksen og Orri Páll Jóhannsson.
30.11.2023 12. fundur utanríkismálanefndar Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2023/959 frá 10. maí 2023 um breytingu á tilskipun 2003/87/EB um að koma á fót kerfi fyrir viðskipti með heimildir til losunar gróðurhúsalofttegunda innan Sambandsins og ákvörðun (ESB) 2015/1814 um að koma á fót o
Sjá bókun við 1. dagskrármál.
23.10.2023 10. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2023/959 frá 10. maí 2023 um breytingu á tilskipun 2003/87/EB um að koma á fót kerfi fyrir viðskipti með heimildir til losunar gróðurhúsalofttegunda innan Sambandsins og ákvörðun (ESB) 2015/1814 um að koma á fót o
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Ingólf Friðriksson og Hendrik Daða Jónsson frá utanríkisráðuneytinu og Helgu Jónsdóttur og Vöndu Úlfrúnu Liv Hellsing frá umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu. Gestir kynntu málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.