Lög og réttur: Löggæsla og eftirlit RSS þjónusta

þ.m.t. almannavarnir, bifreiðaeftirlit, dómtúlkar og skjalaþýðendur, fangelsi, framkvæmd áfengislöggjafar, happdrætti og fjársafnanir, landhelgisgæsla, lögregla, lögsagnarumdæmi, skipulagsskrár, skotvopn, slysavarnir, umferðarmál, útlendingaeftirlit

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
803 30.05.2006 Aðgangur að opinberum gögnum um öryggismál Forsætis­ráð­herra
651 21.03.2006 Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka (ESB-reglur) Viðskipta­ráð­herra
292 09.11.2005 Akstur undir áhrifum fíkniefna Siv Friðleifs­dóttir
209 17.10.2005 Almenn hegningarlög (kynferðisbrot gegn börnum) Ágúst Ólafur Ágústs­son
619 09.03.2006 Almenn hegningarlög o.fl. (samningur Evrópuráðsins um tölvubrot) Dómsmála­ráð­herra
771 10.04.2006 Atvinnu- og búseturéttur launafólks innan EES og atvinnuréttindi útlendinga (ríkisborgarar nýrra aðildarríkja) Félagsmála­ráð­herra
62 12.10.2005 Atvinnuréttindi útlendinga (tímabundið atvinnuleyfi o.fl.) Kolbrún Halldórs­dóttir
507 08.02.2006 Áfengisauglýsingar í útvarpi Ögmundur Jónas­son
71 17.10.2005 Áfengislög (áfengisauglýsingar) Sigurður Kári Kristjáns­son
235 20.10.2005 Áfengislög (auglýsingar) Ögmundur Jónas­son
506 08.02.2006 Barnaklám á netinu Sandra Franks
598 08.03.2006 Boð til heyrnarskertra um viðvarandi hættuástand Magnús Þór Hafsteins­son
258 03.11.2005 Diplómatísk vegabréf og ­þjónustuvegabréf Mörður Árna­son
695 30.03.2006 Eftirlit með aðgangi barna að kvikmyndum og tölvuleikjum (heildarlög) Mennta­mála­ráð­herra
561 22.02.2006 Einstaklingar með eiturlyf innvortis Ásta R. Jóhannes­dóttir
330 16.11.2005 Endurbætur á varðskipinu Ægi Sigurjón Þórðar­son
205 13.10.2005 Fangaflug bandarísku leyni­þjónustunnar Steingrímur J. Sigfús­son
334 17.11.2005 Fangaflug bandarísku leyni­þjónustunnar Steingrímur J. Sigfús­son
269 03.11.2005 Fangaflutningar um íslenska lögsögu Össur Skarphéðins­son
556 21.02.2006 Fjármálaeftirlit (breyting ýmissa laga) Viðskipta­ráð­herra
667 28.03.2006 Framsal sakamanna (málsmeðferðarreglur) Dómsmála­ráð­herra
100 04.10.2005 Gegnumlýsingartæki fyrir tollgæsluna Guðmundur Hallvarðs­son
548 20.02.2006 Gildistími ökuskírteina Jón Gunnars­son
748 03.04.2006 Happdrætti Háskóla Íslands (einkaleyfisgjald og greiðsla vinninga í peningum) Dómsmála­ráð­herra
704 30.03.2006 Heimildir til símhlerunar Björgvin G. Sigurðs­son
314 14.11.2005 Hollustuhættir og mengunarvarnir (úttekt faggilts aðila) Umhverfis­ráð­herra
206 13.10.2005 Hælisleitendur Guðrún Ögmunds­dóttir
634 16.03.2006 Íslenska friðargæslan (heildarlög) Utanríkis­ráð­herra
603 08.03.2006 Jarðskjálftaupplýsingar í Ríkisútvarpinu Magnús Þór Hafsteins­son
271 04.11.2005 Kynferðisafbrotamál Jóhanna Sigurðar­dóttir
204 13.10.2005 Kötlugos Halldór Blöndal
694 30.03.2006 Landhelgisgæsla Íslands (heildarlög) Dómsmála­ráð­herra
709 04.04.2006 Lausafjárkaup, ­þjónustukaup og neytendakaup (kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa) Viðskipta­ráð­herra
301 10.11.2005 Lög og reglur um torfæruhjól Siv Friðleifs­dóttir
277 04.11.2005 Löggæsla á skemmtunum í Skagafirði Sigurjón Þórðar­son
46 10.10.2005 Lögreglulög (löggæslukostnaður á skemmtunum) Sigurjón Þórðar­son
520 10.02.2006 Lögreglulög og framkvæmdarvald ríkisins í héraði (skipulag löggæslunnar, greiningardeildir) Dómsmála­ráð­herra
53 10.10.2005 Meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög (brottvísun og heimsóknarbann) Kolbrún Halldórs­dóttir
147 06.10.2005 Nauðgunarmál Guðrún Ögmunds­dóttir
609 08.03.2006 Norðurlandasamningur um almannaskráningu Utanríkis­ráð­herra
412 09.12.2005 Rannsókn sjóslysa (forstöðumaður, aðgangur að gögnum) Samgöngu­ráð­herra
238 20.10.2005 Rásir fyrir búfénað til að koma í veg fyrir slys Þuríður Backman
126 06.10.2005 Saksókn og ákæruvald í skattamálum Jóhanna Sigurðar­dóttir
47 10.10.2005 Sala áfengis og tóbaks (sala léttvíns og bjórs) Guðlaugur Þór Þórðar­son
662 22.03.2006 Samningur um framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna Utanríkis­ráð­herra
692 03.04.2006 Samningur um tölvubrot Utanríkis­ráð­herra
189 11.10.2005 Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi (skráning upplýsinga um einstaklinga og hluti, EES-reglur) Dómsmála­ráð­herra
376 25.11.2005 Siglingalög (öryggi á sjó) Samgöngu­ráð­herra
245 20.10.2005 Skammtímaatvinnuleyfi ungmenna Þórarinn E. Sveins­son
127 06.10.2005 Skatteftirlit með stórfyrirtækjum Jóhanna Sigurðar­dóttir
504 08.02.2006 Slys á börnum Katrín Júlíus­dóttir
808 02.06.2006 Staða umferðaröryggismála 2005 Samgöngu­ráð­herra
18 04.10.2005 Staðgreiðsla opinberra gjalda (vanskil á vörslufé) Sigurður Kári Kristjáns­son
669 27.03.2006 Starfsemi innri markaðarins í tengslum við frjálsa vöruflutninga innan Evrópska efnahagssvæðisins (EES-reglur) Dómsmála­ráð­herra
56 10.10.2005 Stofnbrautakerfi fyrir hjólreiðar Kolbrún Halldórs­dóttir
783 19.04.2006 Störf rann­sóknar­nefnd­ar flugslysa 2005 Samgöngu­ráð­herra
782 19.04.2006 Störf rann­sóknar­nefnd­ar sjóslysa 2005 Samgöngu­ráð­herra
464 26.01.2006 Sýslur Þuríður Backman
165 10.10.2005 Söfnunarkassar og happdrættisvélar Ögmundur Jónas­son
302 10.11.2005 Tryggingavernd torfæruhjóla Siv Friðleifs­dóttir
377 25.11.2005 Umferðarlög (EES-reglur o.fl.) Samgöngu­ráð­herra
503 07.02.2006 Umferðarlög (EES-reglur o.fl.) Samgöngu­ráð­herra
718 05.04.2006 Umferðarlög (bifreiðastæði fatlaðra) Valdimar L. Friðriks­son
199 13.10.2005 Undirbúningur nýrrar fangelsisbyggingar Kolbrún Halldórs­dóttir
599 08.03.2006 Upplýsingar ef meiri háttar slys eða hamfarir verða Magnús Þór Hafsteins­son
629 14.03.2006 Upplýsingar í ökuskírteini um vilja til líffæragjafar Ágúst Ólafur Ágústs­son
125 06.10.2005 Upplýsingaskylda í ársreikningum Jóhanna Sigurðar­dóttir
699 03.04.2006 Varnarmálanefnd Jón Gunnars­son
615 09.03.2006 Vegabréf (ný gerð vegabréfa, nýr útgefandi o.fl.) Dómsmála­ráð­herra
745 05.04.2006 Vegalög (öryggi, staðlar og vegrýni) Þuríður Backman
92 04.10.2005 Viðbúnaðaráætlun vegna fuglaflensu Jóhanna Sigurðar­dóttir
155 06.10.2005 Viðbúnaður Landhelgisgæslunnar Ásta R. Jóhannes­dóttir
751 03.04.2006 Þyrlur Landhelgisgæslunnar Guðmundur Hallvarðs­son
291 09.11.2005 Æfingasvæði fyrir torfæruhjól Siv Friðleifs­dóttir
802 04.05.2006 Öryggisgæsla við erlend kaupskip Magnús Þór Hafsteins­son

Áskriftir