Atvinnuvegir: Landbúnaður RSS þjónusta

þ.m.t. fiskeldi, landgræðsla, skógrækt

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
58 05.10.2004 Afdrif laxa í sjó Össur Skarphéðins­son
423 07.12.2004 Afréttarmálefni, fjallskil o.fl. (fjögurra vikna innlausnarfrestur óskilapenings) Einar K. Guðfinns­son
15 04.10.2004 Atvinnuvegaráðuneyti Össur Skarphéðins­son
701 05.04.2005 Breyting á ýmsum lögum við stofnun Landbúnaðarstofnunar Landbúnaðar­ráð­herra
725 05.04.2005 Búnaðarlög (afnám mjólkurgjalds) Landbúnaðar­ráð­herra
240 02.11.2004 Búvöruframleiðslan og stuðningur við byggð í sveitum Steingrímur J. Sigfús­son
485 01.02.2005 Eignarhald á bújörðum Jón Bjarna­son
726 05.04.2005 Eldi sláturdýra, slátrun og gæðamat sláturafurða (heilbrigðiseftirlit eftirlitsdýralækna) Landbúnaðar­ráð­herra
404 02.12.2004 Erfðabreytt aðföng til land­búnaðar Þuríður Backman
761 12.04.2005 Erfðabreytt bygg Þuríður Backman
762 12.04.2005 Erfðabreytt bygg Þuríður Backman
417 07.12.2004 Erfðabreytt matvæli Kolbrún Halldórs­dóttir
616 07.03.2005 Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum (beingreiðslur til kúabúa) Jón Bjarna­son
476 27.01.2005 Förgun sláturúrgangs Björgvin G. Sigurðs­son
774 14.04.2005 Förgun sláturúrgangs Anna Kristín Gunnars­dóttir
670 22.03.2005 Gæðamat á æðardúni (heildarlög) Landbúnaðar­ráð­herra
636 14.03.2005 Heimasala afurða bænda Sigurjón Þórðar­son
302 11.11.2004 Hlunnindatekjur og ríkisjarðir Margrét Frímanns­dóttir
403 02.12.2004 Iðnaðarframleiddar transfitusýrur í matvælum Þuríður Backman
615 07.03.2005 Jarðalög (kaup bújarða) Jón Bjarna­son
462 25.01.2005 Kostnaður vegna varnaraðgerða gegn riðuveiki Anna Kristín Gunnars­dóttir
700 05.04.2005 Landbúnaðarstofnun Landbúnaðar­ráð­herra
786 18.04.2005 Lánasjóður land­búnaðarins (afnám laganna) Landbúnaðar­ráð­herra
459 25.01.2005 Lífeyrissjóður bænda Drífa Hjartar­dóttir
415 07.12.2004 Raforkuverð til garðyrkju Björgvin G. Sigurðs­son
179 12.10.2004 Reglugerð um slátrun og meðferð sláturafurða Sigurjón Þórðar­son
402 02.12.2004 Rekjanleiki kjöts Þuríður Backman
461 25.01.2005 Riðusmit og varnaraðgerðir gegn riðu Anna Kristín Gunnars­dóttir
504 07.02.2005 Sala kristfjárjarðarinnar Utanverðuness Félagsmála­ráð­herra
103 07.10.2004 Sameining Landgræðslu ríkisins og Skógræktar ríkisins Björgvin G. Sigurðs­son
610 03.03.2005 Sauðfjársláturhús Jón Bjarna­son
141 11.10.2004 Sláturhús í Búðardal Jón Bjarna­son
611 03.03.2005 Slátur­húsið á Kirkjubæjarklaustri Jón Bjarna­son
248 02.11.2004 Stuðningur stjórnvalda við íslenska matreiðslumenn Ísólfur Gylfi Pálma­son
733 05.04.2005 Stuðningur við búvöruframleiðslu Sigurjón Þórðar­son
769 14.04.2005 Stuðningur við landbúnað og matvöruverð Rannveig Guðmunds­dóttir
195 14.10.2004 Styrkur til loðdýraræktar Sigurjón Þórðar­son
381 25.11.2004 Söluandvirði Steinullarverksmiðjunnar Magnús Þór Hafsteins­son
765 14.04.2005 Tollar á innfluttar búvörur og matvöruverð Rannveig Guðmunds­dóttir
627 10.03.2005 Tryggingasjóður sjálfstætt starfandi einstaklinga Drífa Hjartar­dóttir
727 04.04.2005 Útflutningur hrossa (hámarksaldur útflutningshrossa) Landbúnaðar­ráð­herra
564 22.02.2005 Útflutningur og kynning á íslensku lambakjöti Gunnar Örlygs­son
524 14.02.2005 Útræðisréttur strandjarða Sigurjón Þórðar­son
126 07.10.2004 Veiði í vötnum á afréttum Rannveig Guðmunds­dóttir
601 03.03.2005 Verðmæti veiða á bleikju og urriða Magnús Þór Hafsteins­son
33 04.10.2004 Vernd og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum (æðarvarp) Einar K. Guðfinns­son
61 06.10.2004 Verndaráætlun fyrir svæði sem eru ósýkt af sauðfjárriðu Jóhann Ársæls­son

Áskriftir