Öll erindi í 430. máli: meðferð sakamála og lögreglulög

(skipan ákæruvalds, rannsókn efnahagsbrotamála o.fl.)

Umsagnir voru almennt jákvæðar en gerðar voru athugasemdir við ýmsar greinar frumvarpsins. Lögmannafélag Íslands taldi að skynsamlegt væri að bíða stofnunar millidómstigs. Ríkissaksóknari taldi erfitt að efla starfsemi embættisins ef fjórðungur fjárframlaga þess færist til hins nýja embættis héraðssaksóknara.

144. löggjafarþing.

Erindi og umsagnir

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum. Öll erindi í einu skjali

Aðgengi að erindum

Erindi til nefnda eru aðgengileg á vef Alþingis frá 2001 (127. löggjafarþingi). Til að fá upplýsingar um eldri erindi er hægt að hringja á nefndasvið skrifstofu Alþingis í síma 563 0433 eða senda tölvupóst á nefndasvid@althingi.is.