Samvinnufélög, Evrópufélög og evrópsk samvinnufélög (fjöldi stofnenda, slit og reglugerðarheimild)

Umsagnabeiðnir nr. 12592

Frá efnahags- og viðskiptanefnd. Sendar út 06.05.2024, frestur til 20.05.2024

Vilt þú senda umsögn?

Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögn um þingmál að eigin frumkvæði og hefur slík umsögn sömu stöðu og þær sem berast samkvæmt beiðni nefndar. Leiðbeiningar um umsagnir um þingmál.


  • Alþýðusamband Íslands (ASÍ)
  • BSRB
  • Kaupfélag Borgfirðinga
  • Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga
  • Kaupfélag Skagfirðinga
  • Kaupfélag Suðurnesja
  • Kaupfélag Vestur-Húnvetninga
  • KEA
  • Samband íslenskra samvinnufélaga
  • Samtök atvinnulífsins
  • Seðlabanki Íslands
  • Skatturinn
  • Viðskiptaráð Íslands
  • VR