Tilkynningar

Nefndadagar fimmtudaginn 1. og föstudaginn 2. júní

30.5.2023

Á þingfundi í dag var tilkynnt um þá breytingu á starfsáætlun að föstudagurinn 2. júní verði nefndadagur ásamt því að þingfundur byrji kl. 13:30 fimmtudaginn 1. júní og hafa nefndir fundartíma til hádegis þann dag.

Fundatafla er sem hér segir:

Fimmtudagur 1. júní

  •  9-12 B-nefndir: Allsherjar- og menntamálanefnd, atvinnuveganefnd, efnahags- og viðskiptanefnd, umhverfis- og samgöngunefnd

Föstudagur 2. júní

  •  9-12 B-nefndir: Allsherjar- og menntamálanefnd, atvinnuveganefnd, efnahags- og viðskiptanefnd, umhverfis- og samgöngunefnd
  •  13-16 A-nefndir: Fjárlaganefnd, stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, utanríkismálanefnd, velferðarnefnd

Endanlegir fundatímar og dagskrár birtast á vef Alþingis.

Nánari upplýsingar um nefndastörf, nefndadaga og fyrirkomulag þeirra má finna hér.