Dagskrá 120. þingi, 116. fundi, boðaður 1996-04-11 10:30, gert 15 9:3
[<-][->]

116. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 11. apríl 1996

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Fjarskipti, stjfrv., 408. mál, þskj. 722. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Iðnaðarlög, stjfrv., 405. mál, þskj. 711. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Reynslusveitarfélög, stjfrv., 390. mál, þskj. 685. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 344. mál, þskj. 599. --- Frh. 1. umr.
  5. Íbúðarhúsnæði í eigu ríkisins, stjfrv., 394. mál, þskj. 692. --- 1. umr.
  6. Þjónustusamningar og hagræðing í ríkisrekstri, stjfrv., 423. mál, þskj. 752. --- 1. umr.
  7. Fjáröflun til vegagerðar, stjfrv., 442. mál, þskj. 774. --- 1. umr.
  8. Tollalög, stjfrv., 441. mál, þskj. 773. --- 1. umr.
  9. Vörugjöld, stjfrv., 445. mál, þskj. 777. --- 1. umr.
  10. Virðisaukaskattur, stjfrv., 444. mál, þskj. 776. --- 1. umr.
  11. Fjáraukalög 1995, stjfrv., 443. mál, þskj. 775. --- 1. umr.
  12. Tekjuskattur og eignarskattur, frv., 393. mál, þskj. 688. --- 1. umr.
  13. Tekjuskattur og eignarskattur, frv., 449. mál, þskj. 781. --- 1. umr.
  14. Húsnæðisstofnun ríkisins, stjfrv., 407. mál, þskj. 720. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Samkomulag um þinghaldið (athugasemdir um störf þingsins).