Dagskrá 120. þingi, 128. fundi, boðaður 1996-04-30 13:30, gert 3 11:14
[<-][->]

128. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 30. apríl 1996

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Háskóli Íslands, stjfrv., 217. mál, þskj. 296. --- Frh. 3. umr.
  2. Háskólinn á Akureyri, stjfrv., 218. mál, þskj. 297. --- Frh. 3. umr.
  3. Réttindi og skyldur kennara og skólastjórnenda grunnskóla, stjfrv., 323. mál, þskj. 570, nál. 844. --- 2. umr.
  4. Iðnaðarmálagjald, stjfrv., 483. mál, þskj. 835. --- 1. umr.
  5. Iðnþróunarsjóður, stjfrv., 487. mál, þskj. 845. --- 1. umr.
  6. Einkaleyfi, stjfrv., 233. mál, þskj. 314, nál. 870, brtt. 871. --- 2. umr.
  7. Tæknifrjóvgun, stjfrv., 154. mál, þskj. 184, nál. 819, 824 og 841, brtt. 820, 826 og 842. --- 2. umr.
  8. Mannanöfn, stjfrv., 73. mál, þskj. 712, brtt. 715 og 784, till. til rökst. dagskrár 691. --- 3. umr.
  9. Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri, stjfrv., 254. mál, þskj. 425, nál. 764 og 830, brtt. 765 og 831. --- Frh. 2. umr.
  10. Réttur til veiða í efnahagslögsögu Íslands, stjfrv., 308. mál, þskj. 549, nál. 836 og 843. --- Frh. 2. umr.
  11. Viðskiptabankar og sparisjóðir, stjfrv., 232. mál, þskj. 854, brtt. 705,13.b. --- 3. umr.
  12. Almannatryggingar, frv., 360. mál, þskj. 629. --- 1. umr.
  13. Kosningar til Alþingis, frv., 446. mál, þskj. 778. --- 1. umr.
  14. Almenn hegningarlög, frv., 447. mál, þskj. 779. --- 1. umr.
  15. Sveitarstjórnarlög, frv., 448. mál, þskj. 780. --- 1. umr.
  16. Tekjuskattur og eignarskattur, frv., 449. mál, þskj. 781. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Forræðismál Sophiu Hansen (umræður utan dagskrár).
  2. Afgreiðsla efh.- og viðskn. á frumvarpi um ríkisstarfsmenn (um fundarstjórn).
  3. Athugasemdir um störf þingsins (athugasemdir um störf þingsins).