Dagskrá 120. þingi, 145. fundi, boðaður 1996-05-22 23:59, gert 23 10:37
[<-][->]

145. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 22. maí 1996

að loknum 144. fundi.

---------

  1. Norðurlandasamningur um félagslega aðstoð og félagslega þjónustu, stjfrv., 493. mál, þskj. 852. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  2. Samningur um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í skattamálum, stjfrv., 492. mál, þskj. 851. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  3. Almannatryggingar, frv., 510. mál, þskj. 913. --- 2. umr. Ef leyft verður.
  4. Iðnþróunarsjóður, stjfrv., 487. mál, þskj. 845. --- 3. umr. Ef leyft verður.
  5. Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, stjfrv., 520. mál, þskj. 957, nál. 1030, brtt. 1031. --- Frh. 2. umr.
  6. Réttaraðstoð við einstaklinga sem leita nauðasamninga, stjfrv., 376. mál, þskj. 664, nál. 898. --- 2. umr.
  7. Tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 344. mál, þskj. 599, nál. 1007. --- 2. umr.
  8. Samningar um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum, stjtill., 527. mál, þskj. 1010. --- Fyrri umr.
  9. Vegáætlun 1995--1998, stjtill., 295. mál, þskj. 534, nál. 890 og 892, brtt. 891 og 995. --- Frh. síðari umr.
  10. Lánasjóður íslenskra námsmanna, frv., 363. mál, þskj. 632. --- 1. umr.
  11. Atvinnuúrræði fyrir atvinnulaust fólk, frv., 411. mál, þskj. 730. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.