Fundargerð 121. þingi, 6. fundi, boðaður 1996-10-10 10:30, stóð 10:30:00 til 15:26:44 gert 10 15:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

6. FUNDUR

fimmtudaginn 10. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um kosningu embættismanna fastanefnda.

[10:32]

Forseti kynnti kjör embættismanna í eftirfarandi nefndir:

Heilbr.- og trn.: Össur Skarphéðinsson formaður og Siv Friðleifsdóttir varaformaður.

Menntmn.: Sigríður A. Þórðardóttir formaður og Hjálmar Árnason varaformaður.


Tilkynning um dagskrá.

[10:32]

Forseti tilkynnti að um kl. hálffjögur færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 2. þm. Austurl.

Að öðru leyti yrði fundarhaldi þannig háttað að gert væri ráð fyrir að umræða um 1. dagskrármál stæði fram undir hádegi. Ef umræðu yrði ekki lokið þá yrði henni frestað og 2. dagskrármál tekið fyrir.


Veiðileyfagjald, fyrri umr.

Þáltill. ÁE o.fl., 3. mál. --- Þskj. 3.

[10:33]

Umræðu frestað.


Fiskveiðar utan lögsögu Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 57. mál (heildarlög). --- Þskj. 57.

[12:05]

[12:18]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 13:01]

[13:33]

[13:33]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umferðarlög, 1. umr.

Stjfrv., 55. mál (EES-reglur, vegheiti o.fl.). --- Þskj. 55.

[14:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tilkynning um dagskrá.

[14:40]

Forseti tilkynnti að samkomulag hefði orðið um að flýta utandagskrárumræðu um hálftíma.

[Fundarhlé. --- 14:41]

[14:56]

Útbýting þingskjals:


Umræður utan dagskrár.

Vinnsla síldar til manneldis.

[14:56]

Málshefjandi var Jón Kristjánsson.

Fundi slitið kl. 15:26.

---------------