Dagskrá 122. þingi, 91. fundi, boðaður 1998-03-19 10:30, gert 20 15:5
[<-][->]

91. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 19. mars 1998

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Staðfesting viðbótarsamninga við Norður-Atlantshafssamninginn, stjtill., 568. mál, þskj. 968. --- Fyrri umr.
  2. Framlag til þróunarsamvinnu, þáltill., 7. mál, þskj. 7. --- Fyrri umr.
  3. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum, frv., 8. mál, þskj. 8. --- 1. umr.
  4. Íslenskt sendiráð í Japan, þáltill., 94. mál, þskj. 94. --- Fyrri umr.
  5. Samstarf Íslands, Færeyja, Grænlands og Noregs í fiskveiðimálum, þáltill., 402. mál, þskj. 723. --- Fyrri umr.
  6. Norræna ráðherranefndin 1997, skýrsla, 504. mál, þskj. 864. --- Ein umr.
  7. Norrænt samstarf 1996--1997, skýrsla, 567. mál, þskj. 959. --- Ein umr.
  8. Vestnorræna ráðið 1997, skýrsla, 566. mál, þskj. 958. --- Ein umr.
  9. Sameining Kjalarneshrepps og Reykjavíkur, stjfrv., 287. mál, þskj. 970. --- 3. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Vinna í nefndum (athugasemdir um störf þingsins).