Dagskrá 122. þingi, 103. fundi, boðaður 1998-04-14 13:30, gert 14 19:16
[<-][->]

103. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 14. apríl 1998

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Tollalög, stjfrv., 619. mál, þskj. 1050. --- 1. umr.
  2. Skipan opinberra framkvæmda og opinber innkaup, stjfrv., 620. mál, þskj. 1051. --- 1. umr.
  3. Fjáraukalög 1997, stjfrv., 630. mál, þskj. 1086. --- 1. umr.
  4. Yfirskattanefnd, stjfrv., 641. mál, þskj. 1104. --- 1. umr.
  5. Lánasjóður landbúnaðarins, stjfrv., 625. mál, þskj. 1072. --- 1. umr.
  6. Stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum, stjfrv., 642. mál, þskj. 1105. --- 1. umr.
  7. Atvinnuleysistryggingar, stjfrv., 654. mál, þskj. 1127. --- 1. umr.
  8. Tryggingasjóður sjálfstætt starfandi einstaklinga, stjfrv., 655. mál, þskj. 1128. --- 1. umr.
  9. Gjaldmiðill Íslands, stjfrv., 555. mál, þskj. 944, nál. 1159. --- 2. umr.
  10. Samningar með tilkomu evrunnar, stjfrv., 556. mál, þskj. 945, nál. 1160. --- 2. umr.
  11. Veiting ríkisborgararéttar, stjfrv., 582. mál, þskj. 989 (með áorðn. breyt. á þskj. 1107). --- 3. umr.
  12. Flugmálaáætlun 1998-2001, stjtill., 207. mál, þskj. 217, nál. 1139, brtt. 1140. --- Síðari umr.
  13. Flugmálaáætlun og fjáröflun til flugmála, stjfrv., 509. mál, þskj. 879, nál. 1136. --- 2. umr.
  14. Leigubifreiðar, stjfrv., 519. mál, þskj. 890, nál. 1137, brtt. 1138. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Tk..
  3. Tk. (tilkynning frá ríkisstjórninni).
  4. Ráðstöfun sýslumannsembættisins á Hólmavík (umræður utan dagskrár).