Dagskrá 122. þingi, 115. fundi, boðaður 1998-04-30 10:30, gert 6 17:49
[<-][->]

115. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 30. apríl 1998

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Sveitarstjórnarlög, stjfrv., 288. mál, þskj. 359, nál. 1192 og 1275, brtt. 1193 og 1276. --- Frh. 2. umr.
  2. Þjóðlendur, stjfrv., 367. mál, þskj. 598, nál. 1214, brtt. 1215, 1291 og 1292. --- 2. umr.
  3. Eignarhald og nýting á auðlindum í jörðu, stjfrv., 359. mál, þskj. 574, nál. 1265 og 1284, brtt. 1266. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tillaga um dagskrá næsta fundar.
  2. Tilkynning um afsögn formanns utanríkismálanefndar.
  3. Rökstudd dagskrá við frv. til sveitarstjórnarlaga (athugasemdir um störf þingsins).
  4. Ath. (athugasemdir um störf þingsins).
  5. Ósk um viðveru ráðherra (um fundarstjórn).