Dagskrá 122. þingi, 116. fundi, boðaður 1998-05-04 10:30, gert 4 14:47
[<-][->]

116. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 4. maí 1998

kl. 10.30 árdegis.

---------

    • Til forsætisráðherra:
  1. Aldamótavandamálið í tölvukerfum, fsp. HG, 583. mál, þskj. 990.
  2. Norræna vegabréfasambandið, fsp. HG, 601. mál, þskj. 1014.
  3. Aðgerðir vegna starfsþjálfunar, fsp. HjÁ, 669. mál, þskj. 1154.
    • Til dómsmálaráðherra:
  4. Starfssvið tölvunefndar, fsp. ÁÞ, 456. mál, þskj. 786.
    • Til sjávarútvegsráðherra:
  5. Vinnuregla Þróunarsjóðs sjávarútvegsins við úreldingu fiskvinnsluhúsa, fsp. SvanJ, 671. mál, þskj. 1156.
    • Til menntamálaráðherra:
  6. Kennsla í grunnskólum, fsp. BirnS, 512. mál, þskj. 883.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  7. Geðheilbrigðismál barna og unglinga, fsp. ÁÞ, 525. mál, þskj. 901.
  8. Innheimta komugjalda heilsugæslustöðva, fsp. ÖJ, 662. mál, þskj. 1135.
  9. Tannlæknaþjónusta, fsp. SJóh, 681. mál, þskj. 1174.
  10. Tóbaksvarnir, fsp. SAÞ, 688. mál, þskj. 1191.
    • Til samgönguráðherra:
  11. Köfun niður að Æsu ÍS 87, fsp. KHG, 586. mál, þskj. 993.
  12. Rannsóknarnefnd sjóslysa, fsp. KHG, 587. mál, þskj. 994.
  13. Menntun leigubifreiðastjóra með tilliti til ferðaþjónustu, fsp. ÓÖH, 589. mál, þskj. 997.
  14. Stöðugleiki og öryggisbúnaður skipa, fsp. KPál, 590. mál, þskj. 998.
    • Til iðnaðarráðherra:
  15. Iðnaðaruppbygging á Vestfjörðum, fsp. KHG, 666. mál, þskj. 1144.
    • Til fjármálaráðherra:
  16. Virðisaukaskattur af handverksmunum úr íslenskum náttúruefnum, fsp. RG, 677. mál, þskj. 1168.
  17. Álagning fjármagnstekjuskatts, fsp. ÁE, 698. mál, þskj. 1228.
    • Til landbúnaðarráðherra:
  18. Jöfnun flutningskostnaðar á sláturfé, fsp. HjálmJ, 684. mál, þskj. 1184.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tk..
  2. Ath. (athugasemdir um störf þingsins).
  3. Svör ráðherra við fyrirspurn (um fundarstjórn).