Dagskrá 123. þingi, 20. fundi, boðaður 1998-11-04 23:59, gert 4 16:46
[<-][->]

20. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 4. nóv. 1998

að loknum 19. fundi.

---------

    • Til menntamálaráðherra:
  1. Fjöldi starfsmanna í menntamálaráðuneyti, fsp. ÁSJ, 130. mál, þskj. 130.
  2. Rannsóknarhús við Háskólann á Akureyri, fsp. ÁSJ, 132. mál, þskj. 132.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  3. Afnám skerðingar bóta til öryrkja vegna tekna maka, fsp. SJS, 27. mál, þskj. 27.
    • Til samgönguráðherra:
  4. Störf við loftskeytastöðina á Ísafirði, fsp. SvanJ, 128. mál, þskj. 128.
  5. Loftskeytastöð á Siglufirði, fsp. SvanJ, 129. mál, þskj. 129.
  6. Loftskeytastöðin á Siglufirði, fsp. HjálmJ, 137. mál, þskj. 137.
  7. Fræðsla fyrir erlenda ferðamenn, fsp. KÁ, 154. mál, þskj. 154.
  8. Áhrif af Schengen-aðild á ferðaþjónustu, fsp. EKG, 155. mál, þskj. 155.