Dagskrá 123. þingi, 21. fundi, boðaður 1998-11-05 10:30, gert 9 14:32
[<-][->]

21. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 5. nóv. 1998

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Kosning sérnefndar um stjórnarskrármál.
  2. Kosning fimm manna og jafnmargra varamanna í bankaráð Seðlabanka Íslands til fjögurra ára, frá 1. nóv. 1998 til 31. október 2002, að viðhafðri hlutbundinni kosningu, skv. 30. gr. laga nr. 36 5. maí 1986, um Seðlabanka Íslands.
  3. Skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál.
  4. Brottför hersins og yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar, þáltill., 9. mál, þskj. 9. --- Fyrri umr.
  5. Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum, frv., 76. mál, þskj. 76. --- 1. umr.
  6. Endurskoðun viðskiptabanns á Írak, þáltill., 83. mál, þskj. 83. --- Fyrri umr.
  7. Eftirlitsstarfsemi á vegum hins opinbera, stjfrv., 199. mál, þskj. 217. --- 1. umr.
  8. Náttúrufræðistofnun Íslands, stjfrv., 205. mál, þskj. 223. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um jarðadeild landbúnaðarráðuneytisins (umræður utan dagskrár).
  2. Flutningur starfa fyrir Íbúðalánasjóð til Sauðárkróks (umræður utan dagskrár).
  3. Tilkynning um dagskrá.
  4. Mælendaskrá í utandagskrárumræðu (um fundarstjórn).
  5. Tilkynning um mannaskipti í nefnd.