Dagskrá 125. þingi, 16. fundi, boðaður 1999-11-01 15:00, gert 2 8:18
[<-][->]

16. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 1. nóv. 1999

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
    1. Byggðakvóti.,
    2. Umboð nefndar um einkavæðingu.,
    3. Tæknibúnaður lögreglunnar á landsbyggðinni.,
    4. Umgengni barna við báða foreldra.,
    5. Notkun nagladekkja.,
    6. Útboð á rekstri grunnskóla í Hafnarfirði.,
  2. Afnám verðtryggingar fjárskuldbindinga, frv., 15. mál, þskj. 15. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Samkeppnislög, frv., 90. mál, þskj. 90. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Eftirlit með fjármálastarfsemi, frv., 98. mál, þskj. 99. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Stjórnarskipunarlög, frv., 59. mál, þskj. 59. --- 1. umr.
  6. Heildarstefnumótun í málefnum barna og unglinga, þáltill., 63. mál, þskj. 63. --- Fyrri umr.
  7. Almannatryggingar, frv., 71. mál, þskj. 71. --- 1. umr.
  8. Málefni innflytjenda á Íslandi, þáltill., 91. mál, þskj. 91. --- Fyrri umr.
  9. Lágmarkslaun, frv., 94. mál, þskj. 95. --- 1. umr.
  10. Umferðarlög, frv., 95. mál, þskj. 96. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.