Fundargerð 125. þingi, 17. fundi, boðaður 1999-11-02 13:30, stóð 13:29:10 til 20:10:49 gert 2 20:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

17. FUNDUR

þriðjudaginn 2. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:29]

Útbýting þingskjala:


Stjórnarskipunarlög, frh. 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 59. mál (þjóðaratkvæðagreiðsla). --- Þskj. 59.

[13:31]


Heildarstefnumótun í málefnum barna og unglinga, frh. fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 63. mál. --- Þskj. 63.

[13:32]


Almannatryggingar, frh. 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 71. mál (breytingar á bótagreiðslum). --- Þskj. 71.

[13:32]


Málefni innflytjenda á Íslandi, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÖJ, 91. mál. --- Þskj. 91.

[13:33]


Skýrsla utanríkisráðherra um utanríkismál.

[13:34]

[14:30]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.


Aðild að Haagsamningi um vernd barna og ættleiðingu milli landa, fyrri umr.

Stjtill., 112. mál. --- Þskj. 122.

[19:55]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningur um flutning dæmdra manna, fyrri umr.

Stjtill., 113. mál. --- Þskj. 123.

[20:07]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 20:10.

---------------