Fundargerð 125. þingi, 95. fundi, boðaður 2000-04-07 10:30, stóð 10:30:01 til 18:35:40 gert 10 9:11
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

95. FUNDUR

föstudaginn 7. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[10:31]

Forseti gat þess að fyrirhugað væri að hafa atkvæðagreiðslur klukkan hálftvö.


Landsvirkjun, 2. umr.

Stjfrv., 198. mál (aðild að fjarskiptafyrirtækjum). --- Þskj. 231, nál. 727.

[10:31]

[12:12]

Útbýting þingskjals:

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:40]

[13:31]

Útbýting þingskjals:


Ályktanir Vestnorræna ráðsins, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÁJ o.fl., 461. mál. --- Þskj. 739.

[13:31]


Fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2000, frh. fyrri umr.

Stjtill., 581. mál. --- Þskj. 883.

[13:31]


Staðfesting samninga um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 2000, frh. fyrri umr.

Stjtill., 582. mál. --- Þskj. 884.

[13:32]


Staðfesting breytinga á stofnsamningi Evrópustofnunar fjarskipta um gervitungl, EUTELSAT, frh. fyrri umr.

Stjtill., 583. mál. --- Þskj. 885.

[13:32]


Fullgilding samþykktar Alþjóðasamvinnustofnunarinnar um jafnrétti, frh. fyrri umr.

Stjtill., 584. mál. --- Þskj. 886.

[13:33]


Fullgilding samnings um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn, frh. fyrri umr.

Stjtill., 585. mál. --- Þskj. 887.

[13:33]


Fullgilding Rómarsamþykktar um Alþjóðlega sakamáladómstólinn, frh. fyrri umr.

Stjtill., 586. mál. --- Þskj. 888.

[13:34]


Staðfesting ýmissa ákvarðana sameiginlegu EES-nefndarinnar, frh. fyrri umr.

Stjtill., 587. mál. --- Þskj. 889.

[13:34]


Upplýsingalög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 564. mál (persónuvernd o.fl.). --- Þskj. 866.

[13:34]


Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, frh. 1. umr.

Stjfrv., 553. mál (sauðfjárafurðir). --- Þskj. 855.

[13:35]


Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi, frh. 3. umr.

Stjfrv., 236. mál. --- Þskj. 800.

[13:35]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 970).


Þátttaka Íslands í Schengen-samstarfinu, frh. 3. umr.

Stjfrv., 237. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 801, frhnál. 931.

[13:37]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 971).


Vörumerki, frh. 2. umr.

Stjfrv., 370. mál (málarekstur o.fl.). --- Þskj. 626, nál. 842.

[13:39]


Stofnun hlutafélags um rekstur Póst- og símamálastofnunar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 289. mál (stimpilgjald). --- Þskj. 471, nál. 907 og 952.

[13:41]


Staðfest samvist, frh. 1. umr.

Stjfrv., 558. mál (búsetuskilyrði o.fl.). --- Þskj. 860.

[13:43]


Meðferð opinberra mála og almenn hegningarlög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 559. mál (nálgunarbann). --- Þskj. 861.

[13:43]


Vörugjald, frh. 1. umr.

Stjfrv., 520. mál (fjárhæð gjalds af tilteknum vörum). --- Þskj. 821.

[13:44]


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 1. umr.

Stjfrv., 547. mál (hlutabréf, lífeyrisiðgjöld o.fl.). --- Þskj. 849.

[13:44]


Virðisaukaskattur, frh. 1. umr.

Stjfrv., 548. mál (mötuneyti, rafrænn afsláttur o.fl.). --- Þskj. 850.

[13:45]


Tryggingagjald, frh. 1. umr.

Stjfrv., 550. mál (lífeyrissparnaður). --- Þskj. 852.

[13:45]


Ríkisábyrgðir, frh. 1. umr.

Stjfrv., 595. mál (Íbúðalánasjóður og LÍN). --- Þskj. 897.

[13:45]


Lagaumhverfi varðandi löggjöf og eftirlit með klámi, vændi o.fl.

Beiðni GÖ o.fl. um skýrslu, 608. mál. --- Þskj. 942.

[13:46]


Landsvirkjun, frh. 2. umr.

Stjfrv., 198. mál (aðild að fjarskiptafyrirtækjum). --- Þskj. 231, nál. 727.

[13:47]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veiðieftirlitsgjald, 1. umr.

Stjfrv., 543. mál (heildarlög). --- Þskj. 845.

[14:15]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Gjaldtökuákvæði nokkurra laga á sviði sjávarútvegs, 1. umr.

Stjfrv., 544. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 846.

[14:21]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Innheimtustofnun sveitarfélaga, 1. umr.

Stjfrv., 545. mál (kröfufyrning barnsmeðlaga). --- Þskj. 847.

[14:38]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vinnumarkaðsaðgerðir, 1. umr.

Stjfrv., 521. mál (atvinnumál fatlaðra). --- Þskj. 822.

[14:41]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins, 1. umr.

Stjfrv., 525. mál. --- Þskj. 826.

[14:46]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Réttindagæsla fatlaðra, 1. umr.

Stjfrv., 419. mál. --- Þskj. 682.

[14:50]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Matvæli, 1. umr.

Stjfrv., 554. mál (eftirlit, gjaldskrá o.fl.). --- Þskj. 856.

[15:04]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[15:36]

Útbýting þingskjala:


Landmælingar og kortagerð, 1. umr.

Stjfrv., 555. mál (stjórn, starfsemi, tekjur). --- Þskj. 857.

[15:37]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og spendýrum, 1. umr.

Stjfrv., 556. mál (hreindýr). --- Þskj. 858.

[15:49]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna í útrýmingarhættu, 1. umr.

Stjfrv., 557. mál. --- Þskj. 859.

[16:22]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Orkunýtnikröfur, 1. umr.

Stjfrv., 523. mál. --- Þskj. 824.

[16:29]

Umræðu frestað.


Eignarréttur íslenska ríkisins að auðlindum hafsbotnsins, 1. umr.

Stjfrv., 524. mál (gjaldtökuheimild o.fl.). --- Þskj. 825.

[16:35]

[17:21]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Orkunýtnikröfur, frh. 1. umr.

Stjfrv., 523. mál. --- Þskj. 824.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ráðuneyti matvæla, fyrri umr.

Þáltill. KA o.fl., 536. mál. --- Þskj. 837.

[17:28]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vátryggingastarfsemi, 1. umr.

Stjfrv., 526. mál (EES-reglur). --- Þskj. 827.

[17:41]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:50]

Útbýting þingskjala:


Stofnun hlutafélags um Samábyrgð Íslands á fiskiskipum, 1. umr.

Stjfrv., 530. mál. --- Þskj. 831.

[17:50]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:21]

Útbýting þingskjala:


Suðurnesjaskógar, fyrri umr.

Þáltill. KPál o.fl., 390. mál. --- Þskj. 648.

[18:21]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 28.--30. og 41.--47. mál.

Fundi slitið kl. 18:35.

---------------