Dagskrá 126. þingi, 25. fundi, boðaður 2000-11-15 13:30, gert 20 11:56
[<-][->]

25. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 15. nóv. 2000

kl. 1.30 miðdegis.

---------

    • Til félagsmálaráðherra:
  1. Búsetuúrræði fyrir fatlaða, fsp. ÁRJ, 40. mál, þskj. 40.
    • Til menntamálaráðherra:
  2. Fullorðinsfræðsla fatlaðra, fsp. ÁRJ, 41. mál, þskj. 41.
  3. Víkingaskipið Íslendingur, fsp. JÁ, 149. mál, þskj. 149.
  4. Útgjöld sveitarfélaga samfara nýrri námskrá, fsp. SvanJ, 183. mál, þskj. 192.
  5. Ráðningar í stöður minjavarða, fsp. SvanJ, 187. mál, þskj. 196.
    • Til sjávarútvegsráðherra:
  6. Umgengni um nytjastofna sjávar, fsp. JÁ, 83. mál, þskj. 83.
    • Til landbúnaðarráðherra:
  7. Gagnagrunnur um jarðir á Íslandi, fsp. ÖS, 153. mál, þskj. 153.
    • Til umhverfisráðherra:
  8. Ákvæði skipulagsreglugerðar um nálægð byggðar við vötn, ár eða sjó, fsp. SJS, 186. mál, þskj. 195.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  9. Miðlægur gagnagrunnur lyfjanotkunar, fsp. ÞBack, 221. mál, þskj. 235.
    • Til dómsmálaráðherra:
  10. Gildistaka Schengen-samkomulagsins, fsp. SJS, 129. mál, þskj. 129.
  11. Fíkniefnanotkun í fangelsum, fsp. GÁS, 204. mál, þskj. 214.
  12. Umferðaröryggismál, fsp. ÁRJ, 84. mál, þskj. 84.
  13. Vegagerðarmenn í umferðareftirliti, fsp. ÁRJ, 85. mál, þskj. 85.
  14. Launagreiðslur fanga, fsp. MF, 134. mál, þskj. 134.
  15. Flutningur eldfimra efna, fsp. SJóh, 212. mál, þskj. 223.