Dagskrá 126. þingi, 26. fundi, boðaður 2000-11-16 10:30, gert 17 9:51
[<-][->]

26. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 16. nóv. 2000

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Brottför hersins og yfirtaka Íslendinga á rekstri Keflavíkurflugvallar, þáltill., 79. mál, þskj. 79. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  2. Ófrjósemisaðgerðir 1938--1975, beiðni um skýrslu, 252. mál, þskj. 277. Hvort leyfð skuli.
  3. Starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 1999.
  4. Skýrslur umboðsmanns Alþingis 1998 og 1999.
  5. Innflutningur dýra, stjfrv., 154. mál, þskj. 154. --- 1. umr.
  6. Jarðalög, frv., 73. mál, þskj. 73. --- 1. umr.
  7. Skipulags- og byggingarlög, stjfrv., 190. mál, þskj. 199. --- 1. umr.
  8. Tilnefning Eyjabakka sem votlendissvæðis á skrá Ramsar-samningsins, þáltill., 9. mál, þskj. 9. --- Fyrri umr.
  9. Jöfnun flutningskostnaðar á sementi, stjfrv., 214. mál, þskj. 225. --- 1. umr.
  10. Verðbréfaviðskipti, stjfrv., 233. mál, þskj. 251. --- 1. umr.
  11. Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, stjfrv., 232. mál, þskj. 250. --- 1. umr.
  12. Ábyrgðarmenn, frv., 160. mál, þskj. 162. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Leiðrétting við ræðu (um fundarstjórn).
  3. Einangrunarvistun fanga og fjárskortur fíkniefnalögreglunnar (umræður utan dagskrár).