Dagskrá 126. þingi, 81. fundi, boðaður 2001-03-05 15:00, gert 6 9:12
[<-][->]

81. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 5. mars 2001

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Samvinnufélög (rekstrarumgjörð), stjfrv., 448. mál, þskj. 716. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Samvinnufélög (innlánsdeildir), stjfrv., 449. mál, þskj. 717. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Hlutafélög, frv., 148. mál, þskj. 148. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Vátryggingarsamningar, frv., 460. mál, þskj. 735. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Útboðsstefna ríkisins til eflingar íslenskum iðnaði, þáltill., 487. mál, þskj. 773. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  6. Tekjuskattur og eignarskattur, stjfrv., 481. mál, þskj. 767. --- 1. umr.
  7. Umgengni um nytjastofna sjávar, stjfrv., 504. mál, þskj. 791. --- 1. umr.
  8. Stjórn fiskveiða, frv., 329. mál, þskj. 428. --- 1. umr.
  9. Fiskveiðar utan lögsögu Íslands, frv., 330. mál, þskj. 429. --- 1. umr.
  10. Réttur til fiskveiða á eigin bát minni en 30 brl., frv., 349. mál, þskj. 497. --- 1. umr.
  11. Áframeldi á þorski, þáltill., 465. mál, þskj. 744. --- Fyrri umr.
  12. Fjárhagslegur aðskilnaður útgerðar og fiskvinnslu, þáltill., 456. mál, þskj. 727. --- Fyrri umr.