Dagskrá 126. þingi, 89. fundi, boðaður 2001-03-14 23:59, gert 20 12:19
[<-][->]

89. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 14. mars 2001

að loknum 88. fundi.

---------

    • Til landbúnaðarráðherra:
  1. Innflutningur hvalaafurða, fsp. SvanJ, 421. mál, þskj. 682.
    • Til félagsmálaráðherra:
  2. Húsnæðismál, fsp. ÖJ, 458. mál, þskj. 731.
    • Til umhverfisráðherra:
  3. Lög um vernd og nýtingu erfðaauðlinda, fsp. MF, 464. mál, þskj. 743.
    • Til samgönguráðherra:
  4. Hjólreiðamenn á Reykjanesbraut, fsp. KolH, 490. mál, þskj. 776.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  5. Rannsókn á áhrifum háspennulína á mannslíkamann, fsp. DrH, 497. mál, þskj. 783.
  6. Viðhald sjúkrahúsbygginga, fsp. MF, 513. mál, þskj. 809.
  7. Rekstur heilsugæslustöðva í Reykjavík, fsp. KF og ÁMöl, 514. mál, þskj. 810.
  8. Sjálfstætt starfandi heimilislæknar, fsp. ÁMöl og KF, 515. mál, þskj. 811.
  9. Kostnaðarskipting ríkis og sveitarfélaga, fsp. MF, 518. mál, þskj. 814.
  10. Fjöldi öryrkja, fsp. KF, 544. mál, þskj. 847.
    • Til iðnaðarráðherra:
  11. Byggðakvóti, fsp. KLM, 499. mál, þskj. 786.
  12. Jarðvarmi og vatnsafl, fsp. ÞSveinb, 547. mál, þskj. 851.
    • Til viðskiptaráðherra:
  13. Greiðslur vegna tjóna af völdum jarðskjálfta, fsp. MF, 516. mál, þskj. 812.