Dagskrá 126. þingi, 90. fundi, boðaður 2001-03-15 10:30, gert 20 8:49
[<-][->]

90. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 15. mars 2001

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Stofnun hlutafélags um Hitaveitu Suðurnesja, stjfrv., 520. mál, þskj. 816, nál. 855. --- 2. umr.
  2. Samningur um opinber innkaup, stjtill., 565. mál, þskj. 871. --- Fyrri umr.
  3. Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, stjfrv., 542. mál, þskj. 845. --- 1. umr.
  4. Framboð á leiguhúsnæði, þáltill., 512. mál, þskj. 806. --- Fyrri umr.
  5. Langtímaáætlun í öryggismálum sjófarenda, stjtill., 483. mál, þskj. 769. --- Fyrri umr.
  6. Vextir og verðtrygging, stjfrv., 566. mál, þskj. 872. --- 1. umr.
  7. Viðskiptabankar og sparisjóðir, stjfrv., 523. mál, þskj. 819. --- Frh. 1. umr.
  8. Viðskiptabankar og sparisjóðir, stjfrv., 567. mál, þskj. 873. --- 1. umr.
  9. Þingsköp Alþingis, frv., 192. mál, þskj. 201. --- 1. umr.
  10. Lyfjatjónstryggingar, frv., 208. mál, þskj. 218. --- 1. umr.
  11. Útbreiðsla spilafíknar, þáltill., 250. mál, þskj. 275. --- Fyrri umr.
  12. Sjálfbær orkustefna, þáltill., 274. mál, þskj. 302. --- Fyrri umr.
  13. Félagsleg aðstoð, frv., 275. mál, þskj. 303. --- 1. umr.
  14. Almannatryggingar, frv., 281. mál, þskj. 309. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilhögun þingfundar.