Dagskrá 126. þingi, 101. fundi, boðaður 2001-03-28 23:59, gert 25 13:27
[<-][->]

101. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 28. mars 2001

að loknum 100. fundi.

---------

    • Til samgönguráðherra:
  1. Steinsteypa til slitlagsgerðar, fsp. GE, 535. mál, þskj. 831.
  2. Verð á mölun steinefna fyrir Vegagerðina, fsp. GunnB, 536. mál, þskj. 835.
  3. Vegamálun hjá Vegagerðinni, fsp. GunnB, 538. mál, þskj. 837.
  4. Póstþjónusta, fsp. JB, 546. mál, þskj. 849.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  5. Brjóstastækkanir, fsp. KF, 539. mál, þskj. 839.
    • Til umhverfisráðherra:
  6. Náttúruverndaráætlun, fsp. ÞSveinb, 548. mál, þskj. 852.
  7. Kostnaður við aðal- og svæðisskipulag, fsp., 560. mál, þskj. 866.
  8. Vikurnám við Snæfellsjökul, fsp. JÁ, 561. mál, þskj. 867.
  9. Viðbrögð við skýrslum Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar, fsp. KF, 578. mál, þskj. 895.
  10. Eftirlit með matvælum, fsp. KF, 579. mál, þskj. 896.
    • Til dómsmálaráðherra:
  11. Samfélagsþjónusta, fsp. ÞKG, 563. mál, þskj. 869.
    • Til viðskiptaráðherra:
  12. Uppgjörsaðferðir fjármálafyrirtækja, fsp. EKG, 577. mál, þskj. 894.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Einkaframkvæmd í öldrunarþjónustu (Sóltúnsheimilið) (umræður utan dagskrár).